top of page

Um mig

Mynd.jpg

Um mig

 

Ég heiti Kristín Marksdóttir og er teiknari og hönnuður. reynsla mín er margbreytileg, frá ljósmyndum og prentun að logo og makaðsefni. Ég vinn mikið í Adobe forritum, t.d. Photoshop, Illustrator og procreate. 

Menntun
NTV Skólinn
Viðmótshönnun 

Leeds Arts University 
BA (Hons) Illustration

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 
Lisnámsbraut, myndlistasvið
 

bottom of page