Um mig

Mynd.jpg

Um mig

 

Ég heiti Kristín Marksdóttir og er myndskreytir. Stíllinn minn er margbreytilegur, oftar en ekki eru bjartir og áberandi litir notaðir. Einnig reyni ég að gera verkin mín dularfull og minnistæð. Ég vinn mikið í Adobe forritum, t.d. Photoshop og Illustrator, en vinn einnig í höndunum.

Menntun

Leeds Arts University 2017-2020

BA (Hons) Illustration

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 2013-2017

Lisnámsbraut, myndlistasvið